Samstarf á milli Sixt á Íslandi og Íslandsbanka

Samsstarfssamningur hefur verið gerður á milli Íslandsbanka og Sixt á Íslandi sem gerir korthöfum ákveðinna Mastercard korta kleift að sækja um fríðindakort Sixt sér að kostnaðarlausu. Með Sixt fríðindakortunum njóta korthafar sérkjara hjá Sixt út um allan heim. Sixt á Íslandi býður korthöfum Mastercard einnig upp á ýmis sértilboð á Íslandi og þeirri þjónustu sem hér er í boði. Þar má nefna:

 • Sérkjör á langtímaleigu
 • Sérkjör á vetrarleigu
 • Sérkjör á mánaðarleigu
 • 20% afsláttur af innlendum verðlistum allt árið um kring

Hafðu samband við okkur í síma 540-2222 eða í tölvupósti á sixt@sixt.is til þess að fá frekari upplýsingar um þau tilboð sem í boði eru. 

Fríðindakort Sixt - fríðindi í þína þágu

Sixt Gull kortið - sækja um hér

Classic korthafar geta sótt um Sixt Gull kortið og njóta þá ýmissa fríðinda eins og:

 • Allt að 10% afsláttur af bílaleigubílum Sixt rent a car út um allan heim
 • Allt að 20% afsláttur af Sixt limousine þjónustu
 • Einfaldara að bóka
 • Hraðari þjónusta

Sixt Platinum kortið - sækja um hér

Premium/Business/Platinum korthafar geta sótt um Sixt Platinum kortið og njóta þá ýmissa fríðinda eins og:

 • Möguleiki um uppfærslu um bílaflokk þér að kostnaðarlausu
 • Allt að 15% afsláttur af bílaleigubílum Sixt rent a car út um allan heim
 • Allt að 20% afsláttur af Sixt limousine þjónustu
 • Ýmis tilboð frá samstarfsaðilum Sixt um allan heim
 • Einfaldara að bóka
 • Hraðari þjónusta

Á heimasíðu Íslandsbanka getur þú sótt um þitt kort - sjá www.islandsbanki.is